Um okkur

Park and Fly


Park And fly var stofnað í mars 2019. Stofnendur þess eru Reynir Bergmann Reynisson og Sólveig Ýr Sigurjónsdóttir.

Fyrirtækið var stofnað vegna þess að það vantaði betri og skilvirkari þjónustu fyrir geymslu á bílum fyrir viðskiptavini og farþega Leifsstöðvar.

Tilgangur fyrirtækisins er að veita viðskiptavinum hágæða þjónustu við vörslu á bílum þeirra á meðan þeir ferðast erlendis. Aðeins er boðið upp á lokuð, varinn og upplýst svæði!

  • Park and fly
  • Helguvíkurvegi
  • 251 Suðurnesjabær
  • parkandfly@parkandfly.is
  • 680-0000
  • Kt. 431219-0690
  • Vsk.nr 136458
  • Opið allan sólahringinn allt árið um kring.
Mynd
Mynd
Mynd