Velkominn á Park and Fly

Lúxus þjónusta á góðu verði. Við hittum þig beint fyrir utan Leifsstöð og hjálpum þér að afferma bílinn. Við heimkomu hittumst við svo í komusal og bíllinn þinn bíður þín beint fyrir utan. Svæðið okkar er upplýst og vaktað með fullkomnu myndavélakerfi.

Leiðbeiningar

Hvernig virkar Park and fly?

Glaðningur

Ef þú bókar þrif þjónustu fylgir bílnum glaðningur við afhendingu.

Bílastæði

Öll svæðin eru vöktuð og upplýst ásamt myndavélakerfi.